26.3.08

Draugar vinsælir í Svíþjóð

Kíkti í sænsku blöðin í dag. Í expressen.se eru gjarnan skoðanakannanir. Hér er ein og svona var staðan þegar ég tók þátt:


Trúir þú á drauga?

Já – 65,1%

Nei – 34,9%


Ef þessu væri öfugt farið þá réði ég mér ekki fyrir kæti!

Engin ummæli: