14.4.08

Annarramannamál

One must never miss an opportunity of quoting things by others which are always more interesting than those one thinks up oneself.
- Marcel Proust

We must respect the other fellow's religion, but only in the sense and to the extent that we respect his theory that his wife is beautiful and his children smart.

- H.L. Mencken

God is a comedian playing to an audience afraid to laugh.
- Voltaire

We move between two darknesses. The two entities who might enlighten us, the baby and the corpse, cannot do so.
- E. M. Forster

Nothing better than sitting on your deck looking at Uranus.
- Blue Collar TV

Haraldur var mikill baráttumaður fyrir lífi eftir dauðann.
- Um Harald Nielsen prófessor í DV 010208 bls. 44

Örsaga

Skáldlegum töfraljóma stafaði frá kletti undir rammíslensku fjallinu hvar álfkona birtist með bylgjandi hár, girt gullbandi um sig miðja, og rauðan skúf, í peysu. Augun frán og stingandi þegar hún sagði: Renn úr ranni, eins og huldumey úr fortíðinni sæmir.

Örsaga

Maður sér svo hvað fólk vantar, það er svo gott með það, þetta fólk er svo þakklátt. Maður kemur og steikir kleinur og það bara faðmar mann og kyssir.
Lína í strætó.

Örsaga

Það leið stuna af vörum konunnar með andlitsfarðann þegar hún sofnaði, brjóstin ríkulega skreytt kossum loforða, draumarnir snerust um róandi tortímingu.