14.4.08

Örsaga

Það leið stuna af vörum konunnar með andlitsfarðann þegar hún sofnaði, brjóstin ríkulega skreytt kossum loforða, draumarnir snerust um róandi tortímingu.

Engin ummæli: