Skáldlegum töfraljóma stafaði frá kletti undir rammíslensku fjallinu hvar álfkona birtist með bylgjandi hár, girt gullbandi um sig miðja, og rauðan skúf, í peysu. Augun frán og stingandi þegar hún sagði: Renn úr ranni, eins og huldumey úr fortíðinni sæmir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli